23.12.2008 | 00:22
Scolari er lélegur þjálfari
Milljarðana meinlaus her
Við markið ávallt geiga
Máttlaus og linur líkt og smjer
Laflaus skot þeir eiga
Það er alltaf að sannast betur og betur að þessir þjálfarar frá sólarlöndum eiga ekkert erindi í enska boltann. Þeir skilja ekki kúltúrinn og hin raunverulega enska bolta. Það leiðinlega er að deildin er öll að fyllast af svona trúðum á kostnað alvöru þjálfara eins og Stóra Sam, Curbishley, Keegan, Hoddle, Colin Calderwood að ógleymdum Paul Jewel, sem klárlega er einn vanmetnasti stjóri Evrópu. Busby, Paisley, Clough og Shankly voru ekki suðrænir samba-elskendur, og þeirra líkar koma ekki aftur fyrr en menn átta sig á þessari stöðu.
![]() |
Markalaust jafntefli Everton og Chelsea |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 00:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 23. desember 2008
Um bloggið
Mín skoðun
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar