Ekki fyrirmynd heldur fangelsismatur.

Af göflunum genginn með hnefanum kaus
Og fórnarlamb endar með blóðugann haus
Því Gerrard vill fagna
Að hætti Sturlungasagna
Í steinninn hann kemur sér, hjálparlaus.

Jæja, nú fer Steven Gerrard vonandi í fangelsi enda skelfileg fyrirmynd fyrir ungdóminn. Útúrdrukkinn ræðst hann ásamt hópi mann á einn og reyna að murka úr honum líftóruna. Þessar nútíma "stjörnur" eru samar við sig. Ofmetnar og spilltar upp til hópa.


mbl.is Steven Gerrard handtekinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 29. desember 2008

Um bloggið

Mín skoðun

Höfundur

Svanur Kári Daníelsson
Svanur Kári Daníelsson

Stend mjög fastur á minni skoðun, gef í raun aldrei tommu eftir. Enski boltinn hefur dalað talsvert á síðustu árum, það er miður. Svo er rétt að það komi fram að ég er hrútur og hef stutt Derby County allt mitt líf. 

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband