29.12.2008 | 14:31
Ekki fyrirmynd heldur fangelsismatur.
Af göflunum genginn með hnefanum kaus
Og fórnarlamb endar með blóðugann haus
Því Gerrard vill fagna
Að hætti Sturlungasagna
Í steinninn hann kemur sér, hjálparlaus.
Jæja, nú fer Steven Gerrard vonandi í fangelsi enda skelfileg fyrirmynd fyrir ungdóminn. Útúrdrukkinn ræðst hann ásamt hópi mann á einn og reyna að murka úr honum líftóruna. Þessar nútíma "stjörnur" eru samar við sig. Ofmetnar og spilltar upp til hópa.
![]() |
Steven Gerrard handtekinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 14:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Bloggfærslur 29. desember 2008
Um bloggið
Mín skoðun
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar